All photography provided by Jóhannes Jónsson
Starfsmenn MMV hafa áralanga sögu af því að setja upp og þjónusta fyrirtæki með fjármál og fjármálakerfi
Okkar markmið
Okkar markmið er að vera þinn samstarfsaðili í fjármálum. Við erum tilbúin að taka skrefið lengra og lengra með þér og vinna með þér að byggja upp þitt fyrirtæki
Bulas vínin frá Portúgal. Nýverið fékk MMV umboð fyrir þessi vín. Áhugi okkar á vínum hefur fært okkur þetta umboð, einn starfsmaður mun sinna þessu starfi hjá okkur til að byrja með